Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.
Sumarnótt
690 kr.
Sumarnótt var samið fyrir blandaðan kór (SATB) a-capella og sent í „Samkeppni um kórlag í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis- og fullveldis Íslands 2018.
Alls voru send inn um 60 lög í samkeppnina.
Lagið Sumarnótt var valið eitt af fjórum lögum sem fékk sérstaka viðurkenningu dómnefndar sem sagði um lagið:
Sumarnótt. Höfundur lags Stefán Þorleifsson, höfundur ljóðs Magga S. Brynjólfsdóttir.
Sumarnótt sver sig meira í ætt við dægurlög, með grípandi laglínu og kvæðið er hrífandi lýsing á töfrum íslenskrar sumarnætur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.