Tónlist.net er í eigu Stefáns Þorleifssonar. Efnið á síðunni endurspeglar áhuga hans á tónlist og tónlistarkennslu.
Stefán Þorleifsson Hann starfar einnig sem organisti í Hruna- og Hrepphólasóknum, stjórnar Tvennum tímum (kór eldri borgara í uppsveitum), Þrusk (kammerkór á Suðurlandi), Sunnlenskum röddum (blandaður rytmískur kór á Selfossi) og starfar einnig sem kennari og kórstjóri í Sunnulækjarskóla. Þar er nýstofnaður kór á miðstigi með ríflega 60 syngjandi krökkum.