Posted on

Kynning á „…að bora í vegg“

Í dag fórum við Magnea og kynntum komandi útgáfu fyrir kórstjórum kvennakóra á kóramóti á Selfossi.  Óhætt er að segja að viðtökur fóru framúr björtustu vonum.  Allir voru ánægðir með framtakið og óskuðu eftir að kaupa bókina af okkur.

Þetta er hvatning til að halda áfram á sömu braut og gefa út fleiri bækur.

Netfang okkar er ekkertmal@tonlist.net  Það er bæði hægt að panta bækur og/eða óska eftir útsetningum.

Stefán