Útgáfa

Bókin …að bora’ í vegg inniheldur alls 9 íslensk dægurlög fyrir SSA hvort sem er kvennakóra eða barnakóra.  Útsetningar eru af ólíkum erfiðleikastigum en eru þó flestar auðsungnar.  Bókstafshljómar eru á nótunum.